Saturday 1 September 2012

Einföld opin BLT samloka


Einföld opin BLT samloka


Hráefnalisti

Brauðsneið
1 msk mayonaise
Grænt salat
1 tómatur
2-3 sneiðar beikon
Steinselja

Þetta verður ekki öllu einfaldara. Rista brauð á pönnu. Smyrja síðan með vænu lagi af góðu mayonaise (helst heimagerðu, hafi maður verið í stuði). Nóg af grænu salati, nokkrar sneiðar af tómötum - gulum og rauðum. Og svo nokkrar sneiðar stökku beikoni. Nokkur söxuð lauf af steinselju.

Bon appetit!

No comments:

Post a Comment