Bækurnar

Í bókabúðum núna!
Heima hjá Lækninum í Eldhúsinu, 2021, Kaupið hérna


Læknirinn í Eldhúsinu - Grillveisan, 2016
Kaupið hérna


Læknirinn í Eldhúsinu - Veislan endalausa, 2014
Kaupið hérna
Læknirinn í Eldhúsinu - Tími til að njóta, 2013.
Er uppseld.

4 comments:

 1. Sæll Ragnar

  Ég á tvær bækur eftir þig. Grillveisluna og veisluna endalausu og hef mjög gaman af.

  En mér vantar fyrstu bókina Tími til að njóta. Getur þú selt mér hana

  kv Ólafur Jónsson

  ReplyDelete
  Replies
  1. Sæll kæri Ólafur.

   Gleður mig að heyra að þér líki við bækurnar mínar.

   Mér þykir þó leitt að segja þér frá því að þær eru allar uppseldar - Tími til að njóta hefur meira að segja verið uppseld í þó nokkurn tíma.

   Einhver sagði mér frá því að hún hefði séð nokkur eintök í góða hirðinum!

   Gleðilegt ár!

   Ragnar

   Delete
  2. Sæll aftur Ragnar takk fyrir skjót svör
   Ég held þá áfram leitini að henni og kíki í góða hirðinn
   Vill einnig segja þér að við erum með bækurnar þínar á eldhús bekknum núna og erum að gera Hasselback kartöflur og aspas með Parísar sósu sem meðlæti með lamba fille og nauta ribey

   Gleðilegt ár sömuleiðis
   kveðja Ólafur og Kristín

   Delete
  3. Sæll Ólafur, kannski full seint en þú mátt fá hanna hjá mér ef þú vilt! Svaraðu hér og við leið til að tala við hvort annað 😊 Kv. Joana

   Delete