Wednesday 11 March 2009

Stutt frí á síðunni - svissnesku alparnir kalla

Við höfðum ákveðið að fara í frí til Svissnesku alpanna að hitta vinafólk okkar. Gengið hafði verið frá flugi og íbúð leigð áður en allt fór suður til.... allavega skelltum við okkur til Disentis í Efri Rínardalnum. Vá. Þetta er paradís fyrir skíðafólk - þekkt fyrir utanbrautarskíðamennsku. Netsamband þó frumstætt, og því erfitt að blogga reglubundið eins og planið var að gera. Við erum nefnilega búin að elda góðan mat. Reyni að gera þessu góð skil þegar heim verður komið næsta laugardag.


No comments:

Post a Comment