Jólauppskriftir


Undirbúningur


Jólaundirbúningur; graflax, kjötsoð, grafin grágæs, heitreykt önd - hátíð í eldhúsinu!!!


Forréttir

Nýr (og kannski ekki) rækjukokteill ala mode

Nýtt á gömlum meiði - gratineruð humarsúpa og klassískur ofngrillaður humar


Örjurtinar frá Snjallbýli Stefáns Karls - hvítlauksglóðuð bruschetta með plómutómötum, mozzarella og ör-basil og svo fjögurra fiska ceviche með ör-kóríander


Lambakjöt

Úrbeinaður og fylltur lambahryggur "sous vide" með gratíni, einfaldri soðsósu og baunum 

Ljúffengar lambarifjur "sous-vide" með katalónskum kartöflum, brúnni sósu og auðvitað góðu rauðvíni

Ljómandi SJÖ tíma lambalæri með ekta soðsósu og ostakartöflugratíni


Svínakjöt

Aftur til fortíðar: Svínahamborgarahryggur, brúnaðar kartöflur, heimagert rauðkál, asíur, grænar baunir og dásamleg rauðvínssósa

Frábær ekta "Flæskesteg" með kartöflugratíni og öllu tilheyrandi


Nautakjöt

Siðspillt Tournados Rossini með foie gras, svörtum trufflum og madeirasósu

Stórkostleg nautalund ”sous vide” með bordelaisesósu og rösti kartöflum


Kalkúnn

Jólaveisla Smith & Norland - feikigóð fyllt kalkúnabringa með sætkartöfluhasselbach með ekta kalkúnasoðsósu og nýju waldorfsalati

Svipmyndir frá jóladegi: Kalkúnaþráhyggja – en samt sá besti hingað til!

Tvær ljómandi góðar aðferðir til að matreiða kalkún með fyllingu og öllu tilheyrandi – Smá upprifjun fyrir jólin

Helgarveisla; Gómsæt ofnbökuð kalkúnabringa með sveppasósu, Kartöflum duphnoisase og hvítlaukssteiktu rósakáli

Stórkostlegur kalkúnn með ljúffengri fyllingu, sætkartöfluböku, waldorfsalati á aðfangadagskvöldi


Önd

Seiðandi andabringur "sous-vide" með steiktum kirsuberjum og pomme fondant kartöflum fyrir ástina mína

Fertugsafmælið; Confit du canard með seljurótar, beðu og baunapúré og kirsuberjum í púrtvíni - namminamm

No comments:

Post a Comment

LinkWithin

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...