Sunday 1 April 2012

Lovely 7 Hour Leg of Lamb with Proper Sauce and Oozing Cheese Gratin.

Býð lesendum í heimsókn á enska heimsíðu mína: The Doctor in the kitchen.

Í þetta skiptið býð ég upp á á lambalæri sem var eldað við lágan hita í sjö klukkustundir! Algerlega himneskt.

Tími til að njóta!






4 comments:

  1. Stefán M Halldórsson9 April 2012 at 12:27

    Fór eftir þessari uppskrift á Páskadagskvöld. Þar sem lærið var í minna lagi stytti ég steikingartímann um 1 klst. Útkoman var vonbrigði, kjötið allt of þurrt og óspennandi.

    ReplyDelete
  2. Ragnar Freyr Ingvarsson9 April 2012 at 16:56

    Sæll Stefán

    Það var leiðinlegt að heyra. Ég hef eldað þetta lamb 3 sinnum og það hefur alltaf heppnast vel. Seinast hafði ég meira að segja látið það meyrna í ísskápnum í viku áður en það var eldað í 7 tíma og það varð eins og smjör!

    Hvað var lærið stórt? Varstu með það undir álpappír eða í ofnpotti?

    mbk, Ragnar

    ReplyDelete
  3. Stefán M Halldórsson11 April 2012 at 00:15

    Lærið var án mjaðmarbeins og viktaði ca. 2 kg. ég notaði svartan ofnpott með loki eins og þú varst með.

    ReplyDelete
  4. Ragnar Freyr Ingvarsson15 April 2012 at 22:51

    Sæll Stefán

    Afsakaðu hvað ég hef verið lengi að svara þér! Ég hef engar skýringar af hverju þetta heppnaðist ekki, kannski var lærið of lítið, hitinn of mikil eða eldunartíminn of langur miðað við lærið.

    Þetta er þekkt uppskrift sem ég séð í ýmsum matreiðslubókum, td. í einni frá Stephané Reynauds og svo meira að segja í umfjöllun Gunnars Smára í Fréttatímanum.

    Stundum er þetta svona - þrátt fyrir að maður hefur gert allt rétt þá fer eitthvað fyrir ofan garð eða neðan. En þær eldunartilraunir enda aldrei á blogginu mínu - bara það sem heppnast vel!

    Gangi þér vel með næstu atlögu - það er um að gera að reyna aftur!

    mbk, Ragnar

    ReplyDelete