Sous-vide hitastig




Eldunartafla Sous Vide : Eldunartafla
Hráefni
Þykkt / Þyngd
Lágmarkshiti
frá MAST
Hiti (C°)
Lágmarkstími
MeðaltímiHámarkstími
Nautakjöt
Nautalund2,5 cm52-56°c1 klst2,5 klst5 klst
Nauta rib-eye2,5 cm52-56°c3 klst5 klst12 klst
Nauta entrecot / sirloin5 cm52-56°c1,5 klst3 klst5 klst
Nauta rif4 cm55°c56-58°c12 klst18 klst?
Nauta klumpur (roastbeaf)10 cm52-54°c5 klst6 klst?
Nauta brisket8 cm55°c56-60°c12 klst18 klst?
Nauta flank steik5 cm55°c56-60°c8 klst12 klst?
Nauta fillet3 cm52-56°c1,5 klst3 klst5 klst
Lambakjöt
Lambalæri2 kg55°c56-60°c6 klst8 klst12 klst
Lambahryggur (úrbeinaður)1,5 kg56-60°c2,5 klst4 klst7 klst
Lambalæri (úrbeinað)1,5 kg55°c56-60°c6 klst8 klst12 klst
Lambalundir500 g56-60°c1,5 klst2 klst3 klst
Lamba prime250 g58-65°c1 klst2 klst5 klst
Lamba lærisneiðar200 g56-60°c45 mín1 klst1,5 klst
Hangikjöt (útvatnast fyrst)1 kg55°c58-60°c2 klst4 klst6 klst
Svínakjöt
Svínalund2 cm59-62°c1 klst3 klst4 klst
Svína kótilettur1,5 cm60-62°c1 klst1,5 klst2 klst
Svínahnakki (pulled pork)5 cm60-62°c4 klst8 klst?
Svínarif2 cm55°c62°c24 klst36 klst48 klst
Hamborgarhryggur (útvatnast fyrst)
10 cm60-64°c4 klst5 klst8 klst
Folaldakjöt
Folaldalund2 cm52-56°c1 klst2,5 klst5 klst
Folalda fillet1,5 cm52-56°c1 klst2,5 klst5 klst
Hreindýrakjöt
Hreindýra innanlæri3 cm52-56°c2 klst3 klst5 klst
Hreindýralund2 cm52-56°c1,5 klst3 klst5 klst
Kjúklingur
Kjúklingabringa2,5 cm65°c1 klst2 klst3 klst
Kjúklingaleggir2,5 cm65-70 °c3 klst4 klst6 klst
Kjúklingavængir1,5 cm65-70 °c3 klst4 klst6 klst
Kalkúnn
Kalkúnabringa700 g64°c2,5 klst3 klst24 klst
Kalkúnaskip1,5 kg64°c3 klst5 klst24 klst
Kalkúnaleggir4 cm65-70 °c6 klst8 klst7 klst
Önd
Ali-Andabringa2,5 cm51-56°c45 mín2,5 klst3 klst
Ali-Andaleggir
Stokkandabringa1,5 cm51-56°c45 mín2,5 klst3 klst
Stokkandaleggir (confit)2,5 cm80°c8 klst12 klst?
Gæs
Gæsabringa4 cm51-56°c45 mín2,5 klst3 klst
Gæsaleggir (confit)3 cm80°c8 klst12 klst?
Fiskur
Lax45-55°c25 mín
Þorskhnakki50°c30 mín45 mín1 klst
Lúða50°c30 mín45 mín1 klst
Koli50°c30 mín45 mín1 klst
Skata60°c45 mín60 mín90 mín
Annað
Hleypt egg57°c62-68°c45 mín
Linsoðið egg57°c68-73°c45 mín
Eggjahræra57°c75°C15 mín
Aspas, blómkál, brokkolí etc.82°c10 mín15 mín20 mín
Kartöflur og rótargrænmeti85°C1 klst1,5-2 klst3 klst
Ávextir f/deserti (mýking)68°c1 klst1,5 klst2-2,5 klst
Ávextir f/mauk85°c30 mín1 klst1,5 klst



1 comment: